Djúpavogskirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Kirkja var flutt frá Hálsi í Hamarsfiðri til Djúpavogs 1894 og prestur hefur setið þar síðan. Kirkjurnar í Berufirði, á Berunesi , Hofi í Álftafirði og á Djúpavogi heyra til Djúpavogsprestakalli.
Gamla kirkjan (afhelguð).