Dalvíkurkirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestur hefur setið á Dalvík síðan 1955 og kirkjan var vígð 1960.
Áður áttu Dalvíkingar kirkjusókn til Upsa. Minnismerki um drukknaða Svarfdæli stendur hjá kirkjunni. Útkirkjur frá Dalvík eru á Tjörn, Urðum og Völlum.