Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bólstaðarhlíðarkirkja

Kirkjan er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Bólstaðarhlíð er gamalt höfuðból og í Avarsskarði, yzta hluta Svartárdals. Þar var fyrrum útkirkja frá Bergsstöðum.

Katólskar kirkjur voru helgaðar Mikael erkiengli. Prestakallið var stofnað 1970 og undir það heyra kirkjur í Bólstaðahlíð, á Bergsstöðum, í Auðkúlu, á Svínavatni og Holtastöðum. Prestssetrið er í landi Botnastaða, sunnan Hlíðarár, þar sem félagsheimilið Húnaver er (1957). Kirkjan var vígð 1889.

Núverandi járnvarin timburkirkja var reist 1888 og vígð 1889. Hún var friðuð 1. janúar 1990.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Kirkjur á Norðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )