Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Blikalón

Blikalón er ágætt veiðivatn í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Stærð þess er 0,9 km², mesta dýpi 7 m og   það liggur rétt yfir sjávarmáli. Það á ósa að Skálavík. Þjóðvegur 85 liggur á vatnsbakkanum. Mikill og góður fiskur er í vatninu, sjóbleikja 1-7 pund og stundum kemur fyrir að fólk kræki í lax.

Vegalengdin frá er um 27 km frá Kópaskeri.

 

Myndasafn

Í grennd

Kópasker
Kópasker er kauptún við austanverðan Axarfjörð (Öxarfjörð) og eini þéttbýliskjarninn í Öxarfjarðarhreppi. Þarna var löggildur verzlunarstaður um 1880.…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )