Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bænhúsið að Rönd

rond

Bænhúsið að Rönd við er í Skútustaða-prestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi.
Það er eftirlíking miðaldakirkjunnar í Reykjahlíð, teiknað af Herði Ágústssyni, arkitekt, og er í einkaeign á landi Randar við Sandvatn, vestan Mývatns

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Torfbæir og torfkirkjur
Nokkrir torfbæir á landinu Íslenski torfbærinn á sér sögu sem einstæð er í heiminum og er ekki rannsökuð til fulls. Torfbærinn er í raun þyrping húsa…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )