Álftavötn eru við haglendi á milli Bláfjalls og Eldgjár. Stærsta vatnið er Álftavatn. Þau eru í fremur gróðurlitlu umhverfi en fjallasýn er fögur. Svæðið virðist vera gamall vatnsbotn, sem eldgjárhraun hefur runnið um. Syðri-Ófæra rennur um lægðina. Hún er tengd Landmannaleið um jeppaslóð, sem liggur yfir Svartahnúksfjöll niður á Fjallabaksleið syðri (Miðveg).
Ferðafélagið Útivist gerði upp leitarmannaskálann við Álftavötn og býður þar gistingu.
Bóka gistingu Álftavötn
15. June – 31 August
Sleeping bag : 7700.-
Children 7-15 years : (50.0%)
Camping Alftavotn
15. June – . 31 August
Camping per persons : 2200.-