Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu 1908. Það fegraði umhverfið í dalnum með trjárækt eins og ummmerkin sýna á okkar dögum.
Álfaskeið er tjaldstæði!!