Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Álavatn

helgafellssveit

Álavatn í Eyrarsveit er lítið vatn, sem er aðskilið frá sjó með malarkambi. Lítið eitt af bleikju og urriða er    í því en mest er um eldisfisk, sem sleppt er í vatnið.

Veiðileyfi gilda í öllu vatninu og 8 stengur eru leyfðar á dag. Mestar líkur eru til þess að veiða eldisfisk, en bleikja vegur 1-2 pund og urriðinn 1-4 pund. Þá gengur sjóbirtingur í vatnið. Hann getur vegið 2-3 pund.

Vegalengd frá Reykjavík er um 185 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Grundarfjörður
Grundarfjörður er sérlega fagur fjörður, umluktur fjöllum á þrjá vegu, sem eiga vart sinn líkan að fjölbreytni, og er þar Kirkjufell mest áberandi. Sa…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )