Aðalmannsvatn, sem er líka kallað Bugavatn, er í norðanverðum Bugum á Eyvindarstaðaheiði. Það er langt og mjótt með grónum hólma. Vestan þess er brattur Þingmannahálsinn. Veiði er allgóð í vatninu og þar er góður leitarmannaskáli.
Aðalmannsvatn, sem er líka kallað Bugavatn, er í norðanverðum Bugum á Eyvindarstaðaheiði. Það er langt og mjótt með grónum hólma. Vestan þess er brattur Þingmannahálsinn. Veiði er allgóð í vatninu og þar er góður leitarmannaskáli.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )