Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jarðfræði Vestfirðir – Strandir

Bíldudalur

Mestur hluti Vestfjarða og Stranda er háslétta með fjörðum og dölum sem myndast hafa þegar ísaldarjökull gróf sig niður. Víða í fjallshlíðum og þá sérstaklega þeim sem snúa gegnd norðri eru hvilftir (skála eða botnar). Botn þessara hvilfta er í allt að 500 m hæð innst í fjörðum en er víða um 100 m fremst á útnesjum. Elstu jarðlög á Íslandi er að finna neðst í fjöllum á annesjum á Vestfjörðum. Elstu jarðlögin eru neðst í fjallshlíðunum Öskubak og Gelti en þær eru sitt hvorum megin við Keflavík hjá Galtavita milli Súgandafjarðar og Skálavíkur.

Myndasafn

Í grennd

Jarðfræði Íslands
Eyjar í Atlantshafi, sem orðið hafa til á rekás Atlantshafshryggjarins: Asoreyjar, Bermuda, Madeira, Kanaríeyjar, Ascension, St. Helena, Tristan da Cu…
Orkubú Vestfjarða, ferðast og fræðast
Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí   2001. Orkubú Vestfjarða var fyrsta rafveita…
Vestfirðir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan. Vestfirðir eru ti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )