Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Álftavötn, Útivist

Álftavötn skáli

Álftavötn eru við haglendi á milli Bláfjalls og Eldgjár. Stærsta vatnið er Álftavatn. Þau eru í fremur gróðurlitlu umhverfi en fjallasýn er fögur. Svæðið virðist vera gamall vatnsbotn, sem eldgjárhraun hefur runnið um. Syðri-Ófæra rennur um lægðina. Hún er tengd Landmannaleið um jeppaslóð, sem liggur yfir Svartahnúksfjöll niður á Fjallabaksleið syðri (Miðveg).

Ferðafélagið Útivist gerði upp leitarmannaskálann við Álftavötn og býður þar gistingu.

Bóka gistingu Álftavötn

15. June – 31 August
Sleeping bag : 7700.-
Children 7-15 years : (50.0%)

Camping Alftavotn
15. June – . 31 August
Camping per persons : 2200.-

Myndasafn

Í grennd

GÖNGULEIÐIN HÓLASKJÓL – ÞÓRSMÖRK
Þessi fagra gönguleið hálendiskyrrðar liggur í skjóli jökla og hárra fjalla með gróðurflesjum. Grænar línur sýna gönguleiðir Fyrstu áfanginn, 6-7 km…
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…
Veiði Alftavatn fjallabak syðra
Álftavatn er stöðuvatn við Miðveg um Fjallabak syðra á svokölluðum Laufaleitum. Það er alldjúpt og talsverður silungur er í því eftir sleppingu á 20. …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )