Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Goklúbbur Eskifjarðar

Byggðarholtsvöllur,
735 Eskifjörður
Sími: 476-
18 holur, par 33.

Eskifjörður, sem kvíslast norðnorðvestur úr Reyðarfirði, varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786 og hefur verið það samfleytt frá 1798, þegar danska fyrirtækið Örum & Wulff hófu verzlun hérlendis. Kaupmennirnir létu reisa verslunarhúsið Gömlubúð árið 1816 og stendur það enn og hýsir nú Sjóminjasafn Austurlands.

Golfklúbbur Eskifjarðar var stofnaður 1976 í apríl.

Myndasafn

Í grennd

Eskifjörður
Eskifjörður varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786 og hefur verið það samfleytt frá 1798, þegar danska fyrirtækið Örum & Wulff hófu verzlun hérl…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )