Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Fljótdalshéraðs

Ekkjufellsvöllur

Golfklúbbur Fljótdalshéraðs Ekkjufellsvöllur

Á Fljótsdalshéraði er einn 9 holu golfvöllur rekinn af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Golfvöllurinn heitir Ekkjufellsvöllur. Hann er par 35 og státar af einni par-5 braut, sex par-4 brautum og tveimur par-3 brautum.
Egilsstaðir eru samgöngumiðstöð Austurlands og fjöldi ferðamanna vex með ári hverju. Íslenzkir ferðalangar sækja og mjög til Fljótsdalshéraðs að sumri til, enda er náttúrufegurð einstök sem og veðurblíðan. Ferðamenn finna margt að skoða á Héraði. Afar fjölbreytt þjónusta er í boði fyrir þá og er gisti- og veitingaaðstaða eins og best verður á kosið.

Myndasafn

Í grennd

Egilsstaðir og Fellabær
Egilsstaðir og Fellabær eru á Fljótsdalshéraði, en þar er eitthvert veðursælasta svæði landsins, minnir helzt á meginlandsloftslag. Egilsstaðahrepp…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )