Hlíðarendavöllur
Sími/Tel.: 453-
9 holur, par 36.
Golfklúbbur Sauðárkróks var stofnaður 1970.
Fyrstu ár klúbbsins fóru í leit að varanlegum samastað, sem fannst að Hlíðarenda um 1980. Þessi vinalegi kaupstaður, sem er á hárri fallegri strönd við fjörðinn, býður upp á skemmtilegt útsýni til tígnarlegra fjalla og fagurrar náttúru. Fyrir utan Sauðárkrók eru eyjarnar Drangey og Málmey. Farnar eru skipulagðar ferðir út í Drangey og er fólki boðið að ganga upp á eyna í fylgd reyndra heimamanna. Eftir góðan gólfdag er uðpplagt að skoða áhugaverða staði eða skjótast í veiði og njóta náttúru svæðisins.