Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Frostastaðavatn

Frostastaðavatn er að mestu umgirt hraunum, Dómadalshraun að vestan, Námshraun að sunnan ogað norðan. Vatnið og umhverfi þess er ægifagurt. Stærð þess er 2,6 km² og hæð yfir sjó 572 m. Vegurinn liggur meðfram vatninu norðan- og austanverðu. Mikið er af bleikju í vatninu en urriða hefur fækkað.

Veiðihús er við Landmannahelli en styttra er til Landmannalauga. Stangafjöldi í vatnið er ekki takmarkaður.

Sagt er, að fólkið á Frostastöðum hafi borðað eitraðan öfugugga úr vatninu og dáið. Ung stúlka er sögð hafa gefið einum þeirra manna, sem hún lagði hug á, loðsilung til að ná ástum hans.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 182 km.

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Dómadalsleið
Dómadalsleið Ferðavísir Leirubakki 50 km | Hella 92 km R 26 <- Dómadalsleið -Route 225 Landmannaleið-> | Landmannalaugar 40 km Dómadalsleið …
Friðland að Fjallabaki
Friðland að Fjallabaki Þetta friðland var stofnað 1979. Það nær yfir 47 km² lands og er ofar 500 m hæð yfir sjó. Svæðið er fjöllótt og eldvirkt og þa…
Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…
Vötn að fjallabaki
Hin eina sanna Landmannaleið liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu um Dómadal. Þetta er einn og litskrúðugasti fjallvegur landsins, sem er akfær…
Veiðikortið
Kaupa Veiðikortið

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )