Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvíta: Svarthöfði-Skuggi-Straumarnir-Brennan

Helstu veiðistaðirnir í Hvíta í Borgarfirði eru eftirfarandi. Sjá myndir af þeim hér að neðan.

Svarthöði er stangaveiðistaður í Hvítá í Borgarfirði. Hann er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár, þar sem þær renna í Hvítá.
Skuggi er stangaveiðistaður í Hvítá í Borgarfirði strax neðan við ósinn þar sem Grímsá rennur í Hvíta
Straumarnir eru stangaveiðistaður í Hvítá, niður frá ármótunum þar sem Norðurá rennur
Hvítá Brennan er stangaveiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, þar sem Þverá rennur í Hvíta.

Hvíta er 10 lengsta á landsins 117 km.

Hvítá er lika á Suðurlandi

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Lengstu ár í km.
1. Þjórsá  2302. Jökulsá á Fjöllum  2063. Ölfusá/Hvíta  1854. Skjálfandafljót  1785. Jökulsá á Dal/Brú  1506. Lagarfljót …
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )