Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laxá í Leirársveit

Einn besta laxveiðiá landsins og langt að komin. Hún heitir fyrst Laxá er hún hefur för frá Eyrarvatni í  , en ofar í Svínadalnum eru fleiri vötn og lækir á milli, sem eru efri drög árinnar. Fyrir ofan Geitabergsvatn heitir áin Draghálsá, milli Geitabergsvatns og Þórisstaðavatns heitir hún Þverá og milli Þórisstaðavatns og Eyrarvatns heitir hún Selós.

Lax fer um þetta svæði allt saman, enda er góður laxastigi í eina ólaxgenga fossinum á svæðinu, Eyrarfossi.

Veitt er á 6-7 stangir í Laxá og einni stöng í hverjum læk efra. 1997 var veiðin frekar slök, aðeins um 800 laxar, en tvö sumur þar á undan nam veiðin um 1.400 löxum hvort sumar. Veiðihús er við Stóra Lambhaga og hefur það verið endurnýjað og endurbætt að stórum hluta.

Myndasafn

Í grennd

Hvalfjörður
Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km   langur, 4-5 km breiður og víðast alldjúpur. Mesta d…
Melar í Leirár og Melasveit
Melar í Leirár- og Melasveit voru fyrrum bústaður Melamanna, sem voru komnir af Reykhyltingum. Til þeirra er rakin Melabók Landnámu og af þeim féll…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )