Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Másvatn

masvatn

Másvatn er við þjóðveginn upp úr Reykjadal til Mývatns. Það er 3,96 km², dýpst 17 m og hæð þess yfir sjávarmáli er 265 m. Nokkrir lækir falla til þess og útfall þess er Máslækur, sem fellur til Reykjadalsár. Talsvert er af fiski í vatninu, urriði og bleikja af svipaðri stærð, 1-3 pund.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 460 km  og 75 km frá Akureyri.

 

Myndasafn

Í grennd

Mývatn, Silungsveiði
Mývatn er 36,5 km². Það er í 277 m.y.s., mjög vogskorið og með rúmlega 40 eyjum og hólmum. Mesta náttúrulegt dýpi er 4,5 m og víða er mun grynnra. Mun…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )