Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Framsóknarflokkurinn

Snæfelssjökull

Framsóknarflokkurinn var stofnaður 16. desember 1916 við samruna Bændaflokksins og Óháðra bænda og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Fyrir seinni heimsstyjöldina var Ísland töluvert dreifbýlla en það er í dag og Framsóknarflokkurinn sótti kjörfylgi sitt framan af til landsbyggðar og ungmennafélagshreyfingarinnar. En uppúr miðri öld breyttist þetta töluvert og sótti hann þá fylgi sitt jafnar til allra stétta, þó kjörfylgið hafi haldist á landsbyggðinni.

Myndasafn

Í grennd

Flóaáveitan
Flóaáveitan var grafin á árunum 1918 - 1927. Alls náði hún til flæðiengja sem voru 12000 hektarar. Þessi   merkilegagrafa, sem var flutt til landsins …
Skeiðaáveitan
Mesta afrek Skeiðamanna var Skeiðaáveitan. Hún bætti afkomu bænda með aukinni sprettu og sléttari   engjum. Skeiðaáveitan var merkur áfangi í framfara…
Yztafell
Yztafell er bær undir vestanverðu Kinnarfelli í Köldukinn. Sigurður Jónsson (1852-1926), bóndi og  alþingismaður, bjó þar. (Landskjörinn alþingismaður…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )