Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda
Mynd: Christopher Michel via Wikimedia Commons

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda er eldfjall á Suðurlandi. Hæð fjallsins er um 855 m. Það er staðsett nálægt Landmannalaugum og ekki langt frá Heklu.
Nafnið kemur frá brennisteinsblettum sem hafa litað hliðar þess. En það eru líka aðrir litir: grænt af mosa, svart af hrauninu, blátt og rautt af járni í jarðveginum. Það gæti vel verið litríkasta fjall Íslands og því er mynd þess oft að finna í bókum og dagatölum.
Fjallið er enn sýnilega virkt eldfjall með heitum brennisteinslindum og gufum í hlíðum þess. Gönguleiðin Laugavegurinn liggur fram með fjallinu. Fyrir framan það er hrafntinnuhraunið Laugahraun.

Hnit: 63,9808353° N 19,148027° V

 

Myndasafn

Í grennd

Gönguleiðin „Laugavegur“
Gönguleið: Laugavegur - Landmannalaugar - Þórsmörk Gönguvegalengd u.þ.b. 55 km. Þórsmörk - Skógar 24-26 km. Laugavegurinn er nafn, sem hefur festst v…
Hrafntinnusker
Hrafntinnusker Hrafntinnusker er 1128 m hátt fjall við Austur-Reykjadali, austan Heklu. Það er hægt að aka langleiðina þangað frá Sátubarni á Dómadal…
Landmannalaugar
Landmannalaugar Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu spretta margar heitar og kaldar …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )