Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Varmalækur

Skalla-Grímur Kveldúlfsson ráðlagði Óleifi hjalta að nema land milli Grímsár og Flókadalsár. Hann byggði bæ að Varmalæk (Bæjarsveit).

Njálssaga segir frá búsetu Hallgerðar langbrókar þar með manni sínum Glúmi Óleifssyni, sem fóstri Hallgerðar, Þjóstólfur, drap við Þverfell.

Torfi Bjarnason, sem stofnaði búnaðarskólan í Ólafsdal í Dölum, bjó þarna og margir undruðust að hann stofnaði ekki skólann að Varmalæk.

 

Myndasafn

Í grennd

Illdeilur og morð á Vesturlandi
Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á miðöldum á Vesturlandi. Breiðabólstaður Ferstikla Galdrar og galdrabrennur Su…
Reykholt í Reykholtsdal
Reykholt Ferðavísir:  Bifröst 28 km, Borgarnes 42 um Hvítársíðu, <Reykholt>Húsafell 25 km. Sögustaðurinn Reykholt Reykholt í Reykholtsdal …
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Akrafjall Akrakirkja Akranes Akraneskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )