Krossaneslaug í Norðurfirði á Ströndum
Fjölmargir ferðamenn leggja líka leið sína á Strandirnar til að njóta umhverfisins. Í Norðurfirði er ágætis verslun þar sem fá má allar helstu nauðsynjar, gististaðir og tjaldstæði eru víða á Stöndum
Sundlaugin á sjávarkambinum fyrir utan Krossnes er mikil gersemi og sýnilegt að hróður hennar hefur spurst víða því þangað er stöðugur straumur fólks sem kemur til að njóta baðsins.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: