Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leggjabrjótur

Botnsúlur frá Hvalfirði
Leiðin Leggjabrjótur séð frá Hvalfirði að Botnsúlum.

Forn þjóðleið Leggjabrjótur

Leggjabrjótur er milli Hvalfjarðar og Þingvalla.

IMG_0297[2].JPG Leggjabrjótur er forn þjóðleið frá Stóra-Botni í Botnsdal í Hvalfirði, yfir Leggjabrjót sem liggur meðfram Botnssúlum, niður Öxarárdal og að Svartagili í Þingvallasveit.

Fjölbreytt landslag einkennir þessa göngu sem og útsýni yfir Hvalfjörðinn og Botnsdalinn, sem skartar Glymi, einum fallegasta fossi landsins, og Þingvelli þar sem gangan endar.

Gönguleiðin er alls um 17,5 km og hækkun upp í 496 m hæð með alls hækkun upp á 489 m og lækkun alls um 590 m miðað við 163 m upphafshæð og 52 m endahæð.

Myndasafn

Í grennd

Hvalfjörður
Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km   langur, 4-5 km breiður og víðast alldjúpur. Mesta d…
Kjósarhreppur
Kjósarhreppur Sveitafélagið er dreifbýlishreppur (landbúnaðarhérað), 298 ferkílómetrar að stærð. Íbúar með  lögheimili í hreppnum 1. janúar 2020 vor…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Akrafjall Akrakirkja Akranes Akraneskirkja …
Þingvellir helgistaður allra Íslendinga
Á Þingvöllum við Öxará komu Íslendingar saman í fyrsta sinni árið 930. Upp frá því voru Þingvellir Fundarstaður þjóðarinnar allt til ársins 1798 eða í…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )