Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Staðarkirkja, Barðaströnd

Staðarkirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Staður var stórbýli og kirkjustaður á  á í Reykhólahreppi við Breiðafjörð.
Sóknarkirkjan þar var lögð af 1957 en kirkjan stendur enn og er í umsjá Þjóðminjasafnsins. Hún var byggð 1864.

Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Ólafi helga Noregskonung. Prestar sátu Stað til 1948 en þá var prestssetrið flutt að Reykhólum, þar sem var áður útkirkja frá Stað.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Vestfjörðum og Ströndum
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Álftamýrarkirkja Bíldudalskirkja Breiðavik Breiðavíkurkirkja Breiðuvíkurkirkja …
Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )