Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hofsjökull á Austurlandi

Hofsjökull

Hofsjökull (1069m) austan Vatnajökuls, milli Víðidlas í Lóni og Hofsdals í Álftafirði, er meðal minni   jökla landsins, aðeins u.þ.b. 13 km². Aðalhjarnbungan er á norðurhluta fjallsins en suður úr honum skríða jöklar í gegnum skörð, s.s. Morsárjökull niður í átt til Víðidals.

Leiðin milli Víðidals og bæja í Hofsdal lá um jökulfannir hans í skarði milli Tungutinda og aðaljökulsins. Þorvaldur Thoroddsen fór þessa leið með Sigfúsi Jónssyni, sem sienna gerðist bóndi í Víðidal, árið 1882. Hofsá í Álftafirði á upptök sín í Hofsjökli.

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Austurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan v…
Jöklar
Jöklar Íslands Jöklar landsins þekja rúmlega 11% af heildarfleti þess. Hinir stærstu eru á sunnanverðu landinu eða í miðju þess. Helzta ástæðan er sú…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )