Ytri-Sólheimakirkja er í Víkurprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Í katólskum sið var þar Maríukirkja prestar hennar sátu að Felli. Núverandi kapella var reist árið 1960. Hún tekur 40 manns í sæti.