Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ytri-Sólheimakirkja

Ytri-Sólheimakirkja er í Víkurprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Í katólskum sið var þar Maríukirkja  prestar hennar sátu að Felli. Núverandi kapella var reist árið 1960. Hún tekur 40 manns í sæti.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )