Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vöðuselur

Heimkynni vöðuselsins eru aðallega í Norður-Íshafinu beggja vegna Grænlands. Hann var stærsti   selastofn á þessu svæði og Norðmenn og Kanadamenn veiddu mikið af honum. Stórar vöður þessara sela komu gjarnan til Íslands um jólaleytið fyrr á tímum en út því dró á árunum 1860-70.

Á Vestur- og Norðurlandi beið fólk þessara vaðna með eftirvæntingu og veiddi hann í þúsundatali. Brimillinn er rjómagulur með svart höfuð og svartan blett eftir endilöngum hliðunum. Urtan er ljósari.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Vilt spendýr á Íslands
Ísland státar ekki af mörgum tegundum villtra dýra miðað við mörg önnur lönd og álfur. Landið er og hefur verið einangrað og einkum vett ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )