Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Voðmúlastaðakapella

Voðmúlastaðakapella er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún er í Austur-Landeyjum og   var vígð 1946 eftir kirkjuleysi á staðnum síðan 1912. Þá var ný kirkja risin á Akurey og sóknin var lögð til hennar.

Voðmúlastaðakirkja var lengstum útkirkja frá Krossi og helguð Pétri postula í katólskri tíð. Núverandi kirkja er nefnd kapella og er enn þá í Krosssókn.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )