Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vissir þú á nat.is eru um 5300 þúsund upplýsingar um ferðaþjónustu á Íslandi

Allt um Ísland á einum stað er markmið okkar með þessum íslenska og enska vef. Fyrstu síðurnar voru skrifaðar 1998 og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt gegnum árin og eru nú um 5300. Margir hafa komið að gerð vefsins og líklega hefur enginn sett saman fleiri síður en ferðaleiðsögumaðurinn Friðrik Haraldsson heitinn og Birgir Sumarliðason flugmaður, flugrekstarstjóri og stofnandi  nat.is.  Til að rata um vefinn er gott að nota leitarvélina að ofan eða velja landshluta á litríka kortinu okkar og hefja förina þaðan. Fyrst koma þéttbýlisstaðir og síðan hafsjór af tengdum stöðum.

það er líka gaman að skoða upphafið hvernig þetta var allt til : Árið 1976 14 janúar, urðu jarðhræringar í Kelduhverfi og urðu töluverðar skemmdir á mannvirkjum á Kópaskeri sjá (Myndskeið)
Eftir þetta var ekki aftur snúið. Birgir Sumarliðason flugmaður, flugrekstarstóri og stofnandi nat.is !!

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!

Eða skoða  enska vefinn https://nat.is/

Myndasafn

Í grennd

Allt um Ísland, ferðast og fræðast !!!
Ýmis fróðleikur og upplýsingar um Ísland. Ferðavísir eftir landshlutum …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )