Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Víkurkirkja

Víkurkirkja er í Víkurprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Í Vík hefur verið prestssetur síðan 1911 en  fyrr en 1932 að lögum. Kirkjan var byggð 1932-34. Hún er steinsteypt með kór og turni og tekur 200 manns í sæti. Altaristaflan eftir Brynjólf Þórðarson er meðal margra góðra gripa hennar.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )