Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Víkurflóð

vikurflod

Víkurflóð er 12 ha og veiðileyfi gilda í því öllu. Þar veiðist vatnableikja, urriði og sjóbirtingur, 1-6 pund. Víkurflóð er 1 km frá bænum Efri-Vík og hægt er að aka alla leið að því.

Heimilt er að veiða allan sólarhringin.
Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn. Góð aðstaða er til fluguveiða.

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Efri-Vík,

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 275 km og 4 km frá Klaustri.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjubæjarklaustur, Kapella sr. Jóns Steingrímssonar
Kapella sr. Jóns Steingrímssonar Kapellan er í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 17. júní 1974 í tilefni 1100…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )