Víkurflóð er 12 ha og veiðileyfi gilda í því öllu. Þar veiðist vatnableikja, urriði og sjóbirtingur, 1-6 pund. Víkurflóð er 1 km frá bænum Efri-Vík og hægt er að aka alla leið að því.
Heimilt er að veiða allan sólarhringin.
Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn. Góð aðstaða er til fluguveiða.
Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:
Efri-Vík,
Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 275 km og 4 km frá Klaustri.