Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Víðidalsá – Fitjá

Ein af þekktustu laxveiðiám landsins og ein mesta stórlaxaá Íslands. Upptök árinnar er á heiðum  . Þar tínast til lækir og lindir og síðan bætist Fitjá í aðalána. Fitjá er sjálf góð veiðiá og gefur oft fyrstu laxana á vorin. Veitt er á sjö stangir á svæðinu og er bakkalengd mikil og veiðistaðir margir og fjölbreytilegir.

Gríðarlega mikil og væn sjóbleikja er og í ánni, en hún fellur í Hópið, sem er hálfsölt blanda af sjávarlóni og stöðuvatni.
Víðidalsá er 14. lengsta á landsins 91 km.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 205 km um Hvalfjarðargöng.

 

Myndasafn

Í grennd

Lengstu ár í km.
1. Þjórsá  2302. Jökulsá á Fjöllum  2063. Ölfusá/Hvíta  1854. Skjálfandafljót  1785. Jökulsá á Dal/Brú  1506. Lagarfljót …
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )