Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vatnsleysa

Stóra- og Minni Vatnsleysa.  Bæir á Vatnsleysuströnd, stórbýli fyrrum og miklar útvegsjarðir.  Þeir eru  vestanvert við allstóra vík, Vatnsleysuvík, milli Keilisness að vestan og Hraunsness að austan.  Á Minni-Vatnsleysu er reikið eitt stærsta svínabú landsins (Ali).  Til hlunninda þessara jarða eru talin hrognkelsveiði, reki og hverahiti.

  Á Vatnsleysu var kirkja í kaþólskum sið, helguð öllum heilögum og átti hún 15 hundruð í heimalandi jarðarinnar.  Löngum mun Vatnsleysukirkja hafa verið þjónað frá Kálfatjörn.  Nafnið „Vatnsleysa” er komið úr dönsku og þýðir uppsprettur.

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )