Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Torfastaðakirkja

Bláber

TorfastaðakirkjaTorfastaðakirkja er í Skálholtsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var vígð á nýársdag 1893 að  viðstöddum 335 manns, sem var tvöföld tala sóknarbarna þá.

Prestakall Torfastaða var víðlent og erfitt yfirferðar vegna Tungufljóts, en útkirkjur voru í Bræðratungu og Haukadal og stundum í Úthlíð líka. Þar að auki voru fyrrum kirkjur í Einholti og á Felli og mörg bænhús. Allt fram að plágunni miklu í upphafi 15. aldar voru prestar við allar alkirkjur. Torfastaðaprestar þjónuðu Skálholti frá 1785, en Ólafsvallaprestar 1875-1925.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …
Laugarás
Ferðavísir Laugarás Minniborg 19 km<Laugarás> Skalholt 2 km - Reykholt 11 km, Flúðir 27 km Þéttbýli hefur myndazt í Laugarási. Þar er mikil…
Reykholt Biskupstungum, Ferðast og Fræðast
Saga staðarins hófst, þegar jarðhiti uppgötvaðist á fyrri hluta aldarinnar í landi Stóra-Fljóts. Barnaskóli með heimavist var reistur 1928. Um miðja ö…
Skálholt
Skálholt Ferðavísir: Minniborgir 19 km<Skálholt> Laugarás 2 km – Reykholt 11 km, Flúðir 27 km Skálholt var miðja kirkjulegs- og veraldlegs …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )