Tjaldstæðið Selfoss:
Byggðin styrktist mjög upp úr 1930, þegar Kaupfélag Árnesinga og Mjólkurbú Flóamanna hófu starfsemi sína. Selfoss, sem nefndur hefur verið höfuðstaður Suðurlands, fékk kaupstaðarréttindi árið 1978.
Tjaldsvæðið er staðsett á góðum stað á Selfossi og er stórt. Þjónustuhús með góðri aðstöðu er á staðnum.
Þjónusta í boði
Aðgangur að neti
Losun skolptanka
Sundlaug
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Farfuglaheimili
Heitur pottur
Þvottavél
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Eldunaraðstaða
Rafmagn