Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Selfoss

Selfoss

Tjaldstæðið Selfoss:
Byggðin styrktist mjög upp úr 1930, þegar Kaupfélag Árnesinga og Mjólkurbú Flóamanna hófu starfsemi sína. Selfoss, sem nefndur hefur verið höfuðstaður Suðurlands, fékk kaupstaðarréttindi árið 1978.
Tjaldsvæðið er staðsett á góðum stað á Selfossi og er stórt. Þjónustuhús með góðri aðstöðu er á staðnum.

Þjónusta í boði
Aðgangur að neti
Losun skolptanka
Sundlaug
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Farfuglaheimili
Heitur pottur
Þvottavél
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Eldunaraðstaða
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Selfoss, Ferðast og Fræðast
Selfoss er landnámsjörð Þóris Hersis Ásasonar. Selfosskaupstaður við Ölfusá, sunnan Igólfsfjalls, fór að   byggjast árið 1891, þegar hengibrú var lögð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )