Árið 1931 hófst þar gisti- og veitingaþjónusta, sem hefur aukizt með árunum. Varmahlíð er skólasetur með aðsetri náttúrgripasafns Skagafjarðar. Stutt er í byggðasafnið að Glaumbæ. Það er upplagt að nýta Varmahlíð sem miðstöð skoðunarferða um nágrennið.
Fjölskylduvænt svæði með ótal afþreyingarmöguleikum í nágrenninu
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Salerni
Gönguleiðir
Hestaleiga
Sturta
Rafmagn