Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Þingeyri

Á Þingeyri er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld. Útgerð og fiskvinnsla er hér sem annars staðar á Vestfjörðum helzti atvinnuvegurinn, en þjónusta við ferðamenn eykst og stendur nú margt til boða og má þar telja meðal margs annars, ökuferð upp á Sandafell til að njóta stórfenglegs útsýnis.

Dalir skera þar tilkomumikil fjöll og helstan má nefna Haukadal en við hann er Kaldbakur hæsta fjall Vestfjarða.

Skjólsælt tjaldsvæði við sjávarkambinn með ótrúlegt útsýni útá fjörðinn. staðsett á Þingeyrarodda.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Hestaleiga
Veitingahús
Sundlaug
Heitt vatn
Sturta
Gönguleiðir
Heitur pottur
Losun skolptanka
Þvottavél
Salerni
Kalt vatn
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Þingeyri
Þingeyri við Dýrafjörð er elzti verzlunarstaður í V.- Ísafjarðarsýslu. Þar er góð höfn og kauptúnið fór að myndast á síðari hluta 18. aldar. Þar er ei…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )