Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Stöðvarfjörður

Stodvafjordur

Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir (24.12.1922-10.01.2012) og fjölskylda hennar á Stöðvarfirði safnaði stærsta einkasteinasafni í heimi. Víða um Austfirði má finna sjaldgæfa og sérkennilega steina. Petra fann upphaflega flesta steina sína í fjöllunum við Stöðvarfjörð.

Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, við fallegt skógræktarsvæði.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Veitingahús
Salerni
Veiðileyfi
Sundlaug

Myndasafn

Í grennd

Stöðvarfjörður
Við Stöðvarfjörð norðanverðan er samnefnt kauptún. Þar hófst verzlun árið 1896 og byggðarkjarni myndaðist út frá henni. Aðalatvinnuvegur Stöðfirðinga …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )