Nefna má ýmsa áhugaverða staði t.d. fólkvanginn Haga, hinn fyrsta á landinu, sem var friðlýstur, Páskahelli þar í grennd og fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir. Austasti tangi landsins, fjallið Gerpir, er í grenndinni og talið er að elzta berg landsins finnist í þar. Góð gisti- og veitingaaðstaða er á Neskaupsstað.
Nýtt tjaldsvæðið er við snjóflóðavarnargarðana ofan við bæinn í Drangagili.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sturta
Gönguleiðir
Salerni
Golfvöllur
Rafmagn