Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Laugarlandi

Um er að ræða skjólsælt og gott FJÖLSKYLDUTJALDSVÆÐI. Ró á að vera komin á svæðið um miðnætti. Nýlega var tjaldsvæðið stækkað og er nú skipt upp í tvö megin svæði.

Á svæðinu er mjög góð aðstaða fyrir börn. Sparkvöllur/gervigrasvöllur og körfuboltavöllur er á Laugalandi. Þrír leikvellir fyrir börn, þar af einn með meðal annars aparólu og stórum hoppubelg.

Þjónusta í boði:
Heitur pottur
Sundlaug
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Farfuglaheimili
Rafmagn
Losun skolptanka
Salerni
Heitt vatn
Hundar leyfðir
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Hellar í Landssveit
Hellar eru bær og hellar í Landssveit. Hellarnir eru þrír og hafa verið notaðir sem geymslur, hlaða, fjárhús o.fl. Þessir hellar eru manngerðir, höggn…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )