Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Laugar Sælingsdal

laugar

Laxdæla segir okkur frá búsetu Guðrúnar Ósvífursdóttur og Bolla Þorleikssonar eftir víg Kjartans Ólafssonar. Þegar Bolli hafði verið veginn í hefndarskyni, hafði Guðrún bústaðaskipti við Snorra goða á Helgafelli og bjó þar til dauðadags. Faðir Guðrúnar bjó á Laugum í Sælingsdal, eða Sælingsdalslaug eins og bærinn var kallaður á söguöld.

Tjaldstæðið er 16 Km. norður af Búðardal.

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Laugar í Sælingsdal
Sælingsdalur er grösugur dalur, umluktur lágum fjöllum til norðvesturs frá botni Hvammsfjarðar. Sælingsdalstunga er fornt höfuðból undir Tungumúla og…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )