Laxdæla segir okkur frá búsetu Guðrúnar Ósvífursdóttur og Bolla Þorleikssonar eftir víg Kjartans Ólafssonar. Þegar Bolli hafði verið veginn í hefndarskyni, hafði Guðrún bústaðaskipti við Snorra goða á Helgafelli og bjó þar til dauðadags. Faðir Guðrúnar bjó á Laugum í Sælingsdal, eða Sælingsdalslaug eins og bærinn var kallaður á söguöld.
Tjaldstæðið er 16 Km. norður af Búðardal.