Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum Hellisandi geymir m.a. Blika, elzta varðveitta áraskip á Íslandi, smíðað 1826. Staðurinn er dæmigert sjávarþorp þótt engin sé höfnin.
Mjög gott tjaldsvæði er á Hellissandi, en það opnaði sumarið 2011. Tjaldsvæðið er vestan megin við Sjómannagarðinn, eða á vinstri hönd þegar komið er inní bæinn frá Rifi.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sundlaug
Sturta
Rafmagn
Veitingahús
Salerni