Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Flúðir

Flúðir tjaldsvæði

Litla-Laxá rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæðinu. Ylrækt er mikil og er þar mesta svepparækt landsins.

Árið 2009 tók Tjaldmiðstöðin á Flúðum í notkun nýtt og glæsilegt tjaldsvæði við bakka Litlu Laxár.

Þjónusta í boði
Aðgangur að neti
Hestaleiga
Losun skolptanka
Þvottavél
Eldunaraðstaða
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Gönguleiðir
Heitur pottur
Veiðileyfi
Veitingahús
Sundlaug
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grend

Ferðavísir
Ferðavísirinn nýtist við undirbúning góðrar ferðar. Hann sýnir gistingu, tjaldstæði, skoðunarverða staði, ferðir um hálendið, ferðaáætlanir, veiði, go…
Flúðir
Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )