Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Flúðir

Flúðir tjaldsvæði

Litla-Laxá rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæðinu. Ylrækt er mikil og er þar mesta svepparækt landsins.

Árið 2009 tók Tjaldmiðstöðin á Flúðum í notkun nýtt og glæsilegt tjaldsvæði við bakka Litlu Laxár.

Þjónusta í boði
Aðgangur að neti
Hestaleiga
Losun skolptanka
Þvottavél
Eldunaraðstaða
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Gönguleiðir
Heitur pottur
Veiðileyfi
Veitingahús
Sundlaug
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Flúðir
Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )