Á Bíldudal og settu margir merkir athafnamenn merki sitt á staðinn og má sjá þar mörg hús frá 19. öld, sem tengdust verslun og fiskvinnslu, og er hvorttveggja stundað þar enn í dag. Ýmis afþreying stendur til boða, t.d. golf o.fl. Þar er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld.
Tjaldsvæðið á Bíldudal er staðsett niðri við sjó við íþróttahúsið Byltu.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Kalt vatn
Golfvöllur
Salerni
Hundar leyfðir
Gönguleiðir