Ekki er fært venjulegum bílum í Þórsmörk og notast er við fjallabíla og sérbúnar rútur. Sama er, hve farartækið er vel útbúið. Enginn ókunnugur ætti að fara yfir árnar á leið í Þórsmörk nema með leiðsögn kunnugra og aldrei einir síns liðs
Tjaldsvæðið er allt í kring um skála Útivistar og hægt er að tjalda á flötum ellegar í lautum í skógi vöxnu landslaginu. Ekki glayma skálum Útivistar!!
Þjónusta í boði
- Eldunaraðstaða
- Salerni
- Sturta
- Gönguleiðir
- Svefnpokapláss
- Kalt vatn
- Hundar leyfðir
- Rútuáætlun Þórsmörk