Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Hvolsvöllur

Tjaldsvæði á Hvolsvelli

Góð aðstaða er fyrir ferðamenn á Hvolsvelli og annars staðar í Rangárþingi eystra, hvort sem er gisting í sumarbústöðum, á hótelum, tjaldsvæði eða góðar veitingar. Meðal áhugaverðra staða í nágrenninu eru Keldur og aðrir sögustaðir Njálu, Hallgeirsey, Seljalandsfoss, manngerðir hellar, Hekla, Tindfjöll, Oddi, Þingskálar og Gunnarsholt. Sjá nánar áhugaverðir staði og afþreyingu.

Tjaldsvæðið á Hvolsvelli er gamalgróið svæði með tveimur aðstöðuhúsum. Annað er með uppvöskunaraðstöðu og salernum, ásamt einfaldri eldunaraðstöðu.

Bóka þarf að bóka fyrirfram til að tryggja plás!!!


Þjónusta í boði

  • Aðgengi fyrir hjólastóla
  • Losun skolptanka
  • Salerni
  • Sturta
  • Gönguleiðir
  • Aðgangur að neti
  • Sundlaug
  • Barnaleikvöllur
  • Hundar leyfðir
  • Rafmagn

Rútuáælun í Þórsmörk
og Skógar

Vegalengdin frá Reykjavík er um 105 km.

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Hvolsvöllur
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )