Tálknafjarðarkirkja var byggð árið 2000. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörsson, tók fyrstu 6. maí. Hún var vígð 2002.
Hún stendur á áberandi stað uppi á Þinghóli.