Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sundlaugin Hellu

Sundlaugin Hellu

Sundlaug Hellu

Sundlaugin á Hellu er vel heppnuð laug fyrir alla fjölskylduna. Þar má finna skemmtilegar rennibrautir, vaðlaugar, heita potta, nuddpott og góða sundlaug, sem er 25 x 11 metra lögleg keppnislaug.  Þá er þar eimbað og gó sólbaðsaðstaða. Sundlaugin er sambyggð íþróttahúsi.

Afgreiðslutími:

Sumaropnun 25. maí til 25. ágúst

Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 21:00
Laugar- og sunnudaga: 10:00 – 19:00

Vetraropnun, 26. ásgúst til 24. maí

Virka daga: 06:30 – 21:00
Laugar – og sunnudaga: 12:00-18:00

Sími: 488 7040
Staðsetning: Útskálum 4, 850 Hellu

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )