Súðavíkurkirkja er í Ísafjjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Súðavík stendur á landi hins forna og kirkjustaðar Eyri, sem átti stóra sókn, allt frá Hestfirði vestanverðum til og með Álftafirði.
Kirkjan, sem stóð á Hesteyri í Jökulfjörðum, var flutt til Súðavíkur og endurreist þar 1961. Á Súðavík var hálfkirkja fram á 18. öld.