Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Súðavíkurkirkja

Súðavíkurkirkja er í Ísafjjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Súðavík stendur á landi hins forna  og kirkjustaðar Eyri, sem átti stóra sókn, allt frá Hestfirði vestanverðum til og með Álftafirði.

Kirkjan, sem stóð á Hesteyri í Jökulfjörðum, var flutt til Súðavíkur og endurreist þar 1961. Á Súðavík var hálfkirkja fram á 18. öld.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )