Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stóruborgarkirkja

Stóruborgarkirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Kirkjan var flutt þangað frá  í Grímsnesi árið 1931, en þar hafði verið kirkjustaður frá fyrstu tíð kristni í landinu.

Samtímis átti að leggja niður Mosfells- og Búrfellskirkjur í Grímsnesi og þessi nýja kirkja kæmi í staðinn. Svo fór þó ekki, því að sameiningarbylgjan hafði dvínað um tíma.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )